The book Flax Coal and Chalk: New Works by Thóra Sigurdardóttir

Oct 4, 2024

Bókin Járn, hör, kol og kalk er unnin á árunum 2020 til 2024 og kynnir verk Þóru Sigurðardóttur myndlistarmanns. Unnið var að gerð bókarinnar að nokkru samhliða undirbúningi fyrir sýningu í Listasafni Íslands 2024. Í bókinni eru myndir af verkum sem flest eru unnin á árunum 2016-2023, en einnig nokkur verk frá árunum 1992 til 1994 sem tengjast þemanu sem sýningin í Listasafni Íslands hverfist um: hversdaglegum plönum, rými, teikningu og eiginleikum efnis. Í bókinni eru einnig ljósmyndir frá vinnustofu listamannsins. Kristín G. Guðnadóttir listfræðingur ritar inngang en í bókinni birtast einnig fimm textar eftir jafn marga höfunda; þeir textar voru unnir í tengslum við sýningar á verkum Þóru á árabilinu 1998 til 2017.

English:

“This book has been in preparation from 2020 to 2024, partly in conjunction with planning of the artists exhibition Iron, Flax Coal and Chalk: New Works by Thóra Sigurdardóttir at the National Gallery of Iceland, April to September 2024.
The exhibition comprised work from the past five years, but mostly 2022-2024. Unlike the exhibition, the book includes several works from 1992-94 that relate to the theme of the show: everyday plans, space and the qualities of materials.”
Extract from Kristín Guðnadóttir´s Preface in the book Iron, flax, coal and chalk.

Upplag aðeins 300 stk., fáanleg í safnbúðum Listasafns Íslands, Listas. Reykjavíkur og Listasafninu á Akureyri


Edition of 300, available.