Geir Svansson : Himnuminni

Geir Svansson : Himnuminni Verk Þóru Sigurðardóttur í Knabstrup Kulturfabrik, Danmörk, 2003 Fyrsta orðið sem kemur upp í hugann þegar litið er yfir verk Þóru Sigurðardóttur á sýningunni Physical Recollections er ‚himna‘. Það sem skilur að og verndar, og um leið það...