The Consonance of Time and Matter Thóra Sigurðardóttir’s art is an investigation of time, space, and matter. Her works show us how space, our bodies, and mundane materials are bound up in time, its passage, and our life in this context. It is the manifestations and...
Samhljómur tíma og efnis List Þóru Sigurðardóttur er rannsókn á tíma, rúmi og efni. Verk hennar sýna okkur hvernig rými, líkamar okkar og hversdagsleg efni eru tengd tímanum, framrás hans og lífi okkar í því samhengi. Það eru birtingarmyndir þessara þátta og samspil...
Tími – Rými – Efni / Space – Time – Substance, Akureyri Art Museum until Sept 7th. 2025 17.05. – 07.09. 2025 Einkasýning í Listasafninu á Akureyri opnaði þ. 17. maí 2025. Á sýningunni eru þrívíð verk, prent, ljósmyndir og vídeó, sem flest hafa...
Tilnefning til Íslensku myndlistar-verðlaunanna 2025 Það var mikill heiður að vera tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2025 https://nyr.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/2025-03-06-tilnefningar-til-islensku-myndlistarverdlaunanna-2025-438076 English: It was...
AIR at BBK Printworkshop Bethanien, Berlin Nov/Des 2024 Vinnustofudvöl á prentverkstæði BBK Bethanien, Berlín í nóvember/desember 2024. Ný prent fyrir sýningar 2025 og 26.https://www.bbk-berlin.de English: AIR at BBK Printworkshop Bethanien, Berlin, November/December...