Samhljómur tíma og efnis

Samhljómur tíma og efnis List Þóru Sigurðardóttur er rannsókn á tíma, rúmi og efni. Verk hennar sýna okkur hvernig rými, líkamar okkar og hversdagsleg efni eru tengd tímanum, framrás hans og lífi okkar í því samhengi. Það eru birtingarmyndir þessara þátta og samspil...
Helga Þórsdóttir: TEIKNING / RÝMI

Helga Þórsdóttir: TEIKNING / RÝMI

Helga Þórsdóttir: TEIKNING / RÝMI Verk Þóru Sigurðardóttur í Grafíksalnum 2016 Teikningar Þóru Sigurðardóttur eru byggðar á áþreifanlegum fyrirmyndum í tíma og rúmi. Verkin eru ferli, samruni forms og tíma sem staflað er upp með lagskiptum hætti. Listhlutir Þóru eru...

Becky Forsythe: Rými / Teikning og huglægur sjóndeildarhringur

Becky Forsythe: Rými / Teikning og huglægur sjóndeildarhringur Verk Thóru Sigurðardóttur í Listasafni A.S.Í. 2016 Sýningin Rými / Teikning er safn teikninga, prentverka og skúlptúra eftir Þóru Sigurðardóttur. Verkin veita innsýn í að- ferðir sem við beitum...

Geir Svansson : Himnuminni

Geir Svansson : Himnuminni Verk Þóru Sigurðardóttur í Knabstrup Kulturfabrik, Danmörk, 2003 Fyrsta orðið sem kemur upp í hugann þegar litið er yfir verk Þóru Sigurðardóttur á sýningunni Physical Recollections er ‚himna‘. Það sem skilur að og verndar, og um leið það...